Ritaskrá

Ritaskrá Ragnars Inga Aðalsteinssonar

Ljóðabækur

2019  Bragarblóm. Sjötíu og fimm limrur. Fannafold 103, Reykjavík
2014
Ljóðstafaleikur. Ljóðaúrval gefið út á sjötugsafmæli höfundar. Hólar, Reykjavík
2009 Og ekki lagast það. Blómaræktunarsjóður Fannafoldar 103, Reykjavík.
2004 Ekki orð af viti. Byggingarsjóður Fannafoldar 103, Reykjavík.
1998 Jörð. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík.
1998 Aðventuljóð (með myndum eftir Þorgeir Ólason). Krýsuvíkursamtökin, Reykjavík.
1995 Ísland í myndum. Reykholt, Reykjavík.
1988 En hitt veit ég (með myndum eftir Ólaf Lárusson). Tákn, Reykjavík.
1982 Dalavísur. Ljóðhús, Reykjavík.
1981 Ég er alkóhólisti. Ljóðhús, Reykjavík. Endurútgefin 2001, Muninn, Reykjavík.
1977 Undir Hólmatindi. Ragnar Ingi, Eskifirði.
1974 Hrafnkela. Ragnar Ingi og Inga Þórðar, Laugarvatni.

Önnur ritverk

2022 Sigurinn liggur í uppgjöfinni (ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur). Útg. höfundar.
2022 Líkið er fundið. Sagnasamtíningur af Jökuldal. Hólar, Reykjavík. 
2017  Magni. Endurminningar Magna Kistjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað. Hólar, Reykavík. 
2016  Vilji er allt sem þarf. Endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar. Hólar, Reykjavík. 
2014  Traditions & Continuities. Alliteration in Old and Modern Icelandic Verse. Institute of Research in Literature and Visual Arts. University of Iceland Press.
2013  Íslensk bragfræði. Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Bókin er nr. 16 í ritröðinni Fræðirit Bókmennta- og listfræðistofnunar Háskóla Íslands.
2010  Tólf alda tryggð. Athugun á þróun stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans. Doktorsritgerð við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. Endurútg. 2012, Háskólaútg.
2006  Kraftur í Krýsu. Saga Krýsuvíkursamtakanna 1996-2006 (tók saman). Hólar, Reykjavík.
2005  101 vísnaþáttur úr DV, seinni hluti (tók saman). Hólar, Reykjavík.
2004  101 vísnaþáttur úr DV, fyrri hluti (tók saman). Hólar, Reykjavík.
2003 Austfirsk skemmtiljóð (tók saman). Hólar, Reykjavík.
2000 Brúin út í Viðey (ásamt 7 öðrum skáldum). Miðgarður, Reykjavík.
1996 Víst var það hægt, saga Krýsuvíkursamtakanna. Krýsuvíkurforlagið, Reykjavík.
1995 Febrúarkrísur (skáldsaga). Reykholt, Reykjavík.

Þýðingar

2008. Örkin hans Nóa (ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur). Unga ástin mín, Reykjavík.
2008. Sætabrauðsdrengurinn (ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur). Unga ástin mín, Reykjavík.
1999 Gary Poulsen. Öxi. Mál og menning, Reykjavík.
1993 Louise Erdrich. Spor (ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur). RÚV, Reykjavík.

Kennslubækur

2019 Í geislum sólarlagsins (ásamt Báru Grímsdóttur). Námsefni um bragfræði og rímur fyrir grunnskóla (netútgáfa).
2019 Gullvör. Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig. Menntamálastofnun, Kópavogi.
2019 Íslendingaþættir (skólaútgáfa). Menntamálastofnun, Kópavogi.
2019 Limrur fyrir unglingastig grunnskóla (netútgáfa). Menntamálastofnun, Kópavogi.
2018 Kjalnesinga saga (skólaútgáfa). Menntamálastofnun, Kópavogi.
2017 Laxdæla saga (skólaútgáfa). Menntamálastofnun, Kópavogi.
2017 Gísla saga (skólaútgáfa). Menntamálastofnun, Kópavogi.
2012 Hænsna-Þóris saga (skólaútgáfa). Iðnú , Reykjavík.
2011 Bragfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Námsgagnastofnun, Kópavogi.
2009 Gunnlaugs saga ormstungu (skólaútgáfa). Hólar, Reykjavík.
2006 Kennsluleiðbeiningar við Gullvör 1 - 3. Hólar, Reykjavík.
2002 Vísnaverkefni (æfingahefti fyrir bragfræði). Hólar, Reykjavík.
2001 Hugtakarolla (kennslubók fyrir 10. bekk grunnskóla) (ásamt Þórði Helgasyni). Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Reykjavík.
2001 Gullvör 1, 2 og 3 (kennslubækur í málfræði fyrir 8., 9. og 10. bekk grunnskóla). Útg. höfundur, Reykjavík.
2001 Sturlaugs saga starfsama (kennslubók í íslensku ætluð nemendum í fornámi) (ásamt Kristjáni J. Jónssyni). IÐNÚ, Reykjavík.
2001 Lausnahefti við Ljóð í tíunda (ásamt Guðmundi Sæmundssyni). IÐNÚ, Reykjavík.
2000 Glóey (kennslubók í málfræði fyrir 8. bekk grunnskóla). Foldaskóli, Reykjavík.
2000 Hrafnkels saga Freysgoða (skólaútgáfa ásamt kennsluleiðbeiningum). IÐNÚ, Reykjavík.
1999 Kennsluleiðbeiningar við Landnámsmennirnir okkar eftir Stefán Aðalsteinsson. Mál og menning, Reykjavík.
1998 Ljóð í tíunda (kennslubók í bragfræði og ljóðlist fyrir grunnskóla). IÐNÚ,  Reykjavík.
1998 Týndi bekkurinn (ásamt Kristjáni J. Jónssyni) (kennslubók í ritun og stafsetningu). IÐNÚ, Reykjavík.
1998 Gullvör (kennslubók í málfræði fyrir grunnskóla). Útg. höfundur, Reykjavík.
1998 Gunnlaugs saga ormstungu (lestrarútgáfa með skýringum fyrir grunnskólanemendur). Foldaskóli, Reykjavík.
1997 Beygingafræði fyrir unglingadeildir grunnskóla. Útg. höfundur, Reykjavík.
1996 Suttungur I og II (kennslubók í bragfræði ásamt ítarefnishefti og kennsluleiðbeiningum). IÐNÚ, Reykjavík.
1993 Eiríks saga víðförla (skólaútgáfa ásamt ítarefnishefti og kennsluleiðbeiningum). IÐNÚ, Reykjavík.
1991 Bögubósi (fylgirit með Bögubókinni). IÐNÚ, Reykjavík.
1990 Bögubókin (kennslubók fyrir framhaldsskóla). IÐNÚ, Reykjavík.
1987 Bragfræði (kennslubók fyrir grunnskóla). Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Ritstjórn

2022 Stuðlaberg, tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2022 Ekkert hálfkák og sút. Vísur og kvæði eftir Hermann frá Kleifum. Bókaútgáfan Sæmundur, Selfossi.
2022 Skáld-Rósa. Heildarsafn kveðskapar. Bókaútgáfan Sæmundur, Selfossi.
2021 Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2021 Bestu gamanvísurnar. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
2021 Stafavísur. Lestrarnám í ljóði og söng. (Meðritstjóri Steinunn Torfadóttir). Myndskreytingar gerði Dagmar Agnarsdóttir. Bókafélagið, Reykjavík.
2021 Ennþá vakir vísnaglóð. Ljóð og lausavísur eftir Kristján Runólfsson. Bókaútgáfan Sæmundur., Selfossi.
2021 Ekki var það illa meint. Ljóð og lausavísur eftir Hjálmar Freysteinsson. (Meðritstjóri Höskuldur Þráinsson). Hólar, Reykjavík.
2020 Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2
2019 Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2 
2019 Vopnfirðinga saga. Söguslóðir Austurlands, Egilsstöðum.
2019 Bestu limrurnar. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 
2018 Stuðlaberg. Timarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2017 Stuðlaberg. Timarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2017 Hérasprettir. Mergjaðar gamansögur af Héraði. (Meðritstjóri Baldur Grétarsson.) Hólar, Reykjavík. 
2017  Gamanvísnabókin. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
2016  Héraðsmannasögur. Gamansögur af Héraði. (Meðritstjóri Jón Kristjánsson.) Hólar, Reykjavík. 
2016  Krýsa. Krýsuvíkursamtökin þrjátíu ára. Krýsuvíkursamtökin.
2016  Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2015  Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2014  Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2013  Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1 og 2.
2012  Són. Tímarit um óðfræði. (Meðritstjórar Kristján Árnason og Rósa Þorsteinsdóttir.)
2012  Stuðlaberg. Tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist 1.
2010  Fjallaþytur. Úrval úr ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar. Ritstjóri ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni. Hólar, Reykjavík.
2009  Nema XV.
2008 Þræðir. Hrafnkell A. Jónsson. Foringi og fræðimaður. Ritstjóri ásamt Smára Geirssyni. Hólar, Reykjavík.
2007  Mannamál. Greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007. Ritstjóri ásamt Kristjáni Jóhanni Jónssyni. Hólar, Reykjavík.
2007  Fylgdarmaður húmsins. Heildarljóðasafn Kristjáns frá Djúpalæk. Ritstjóri ásamt Þórði Helgasyni. Hólar, Reykjavík.
2006  Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Ritstjóri ásamt Kristjáni Jóhanni Jónssyni. Hólar, Reykjavík.
2004 - 2006 Nema. Ritstjóri ásamt Þórði Helgasyni
2003 - 2010 Són, Tímarit um óðfræði (í ritstjórn)
1998 - 1999 Axið, tímarit Krýsuvíkursamtakanna (ritstjóri)
1985-1987 Dalablaðið (ritstjóri)
1987 Krókarefur (fylgirit Dalablaðsins, ritstjóri).
1965-1967 Gambri, skólablað MA (ritstjóri eða í ritnefnd).

Fræðilegir bókarkaflar og greinar í ritrýndum tímaritum

2019 Söngur ljóðstafanna. Skírnir, vor 2019, bls. 21-46. 
2016  Hlutföll hljóða í ljóðstöfum. Són. Tímarit um óðfræði, 14. hefti bls. 105-113 (ásamt Sigurði Konráðssyni). Ritstjórar Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Haukur Þorgeirsson.
2016 On hyperalliteration and secondary alliteration. Approaches to Nordic and Germanic Poetry. Ritstjórar Kristján Árnason, Stephen Carey, Tonya Kim Dewey, Haukur Þorgeirsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Þórhallur Eyþórsson, Institute of linguistics, University of Iceland Press. 
2013 Teachers' self-esteem and self-efficacy (ásamt Ingibjörgu Frímannsdóttur og Sigurði Konráðssyni).
Scandinavian Journal of Educational Research (vefútgáfa).
2012  Fáein orð um ofstuðlun og aukaljóðstafi. Són. Tímarit um óðfræði, 10. hefti bls. 189-202. Ritstjórar Kristján Árnason, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Rósa Þorsteinsdóttir.
2011 (ásamt Sigurði Konráðssyni). Stuðlun með s. Samanburður á framstöðuklösum í stuðlun og lausamálstextum. Íslenskt mál og almenn málfræði, 33. árg., bls. 53-72.
2011 Örfá orð um rím. Són. Tímarit um óðfræði, 9. hefti bls. 119-124. Ritstjórar Kristján Eiríksson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórður Helgason.
2011 Fáein orð um raddglufulokun og stuðlun með sérhljóðum. Són. Tímarit um óðfræði, 9. hefti bls. 27-46. Ritstjórar Kristján Eiríksson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórður Helgason.
2011 Alliteration Involving /s/ in the History of Icelandic Poetry. Alliteration in Culture. Ritstj. Jonathan Roper. Palgrave Macmillan.
2010 Hverjir kenna íslensku, hver er menntun þeirra og hver eru tengsl menntunar og starfsöryggis? Netla veftímarit. Meðhöfundar Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Sigurður Konráðsson. 
2010 Viðhorf leikskólakennara til móðurmálskennslunnar. Ráðstefnurit Netlu 31. des. 
2009 (ásamt Sigurði Konráðssyni). u-hljóðvarp: Regla eða val málnotenda? Íslenskt mál og almenn málfræði, 31. árg., bls. 167-178. 
2009 Alliteration and grammatical categories. Í Tonya Kim Dewey og Frog (ritstj.). Versatility in Versification. Multidisplinary Approaches to Metrics. Peter Lang Publishing, Inc., New York 2009, bls. 91-102.
2008 Um ljóðstafinn s, með sérstakri áherslu á framstöðuklasann sm í stuðlun. Orð tekin saman handa Veturliða Óskarssyni fimmtugum 25. mars 2008. Rómanaútgáfan, Reykjavík 2008, bls. 66-74. 
2008 Allitteration enligt den gamla poetiska traditionen och dess utvikling på Island. Dikten som mötesplats. Festskrift till Eva Lilja. Kabusa Böcker.
2007  Fáein orð um stuðlasetningu í gömlum rímum. Mannamál. Greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007 bls. 119-128. Ritstjórar Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Kristján Jóhann Jónsson. Hólar, Reykjavík.
2007  Gátan um sérhljóðastuðlunina. Són. Tímarit um óðfræði, 5. hefti bls. 9-26. Ritstjórar Kristján Eiríksson og Þórður Helgason.
2007  Stuðlasetning í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar. Hrafnaþing, 4. árg. bls. 31-49. Ritstjórar Anna Sigríður Þráinsdóttir, Baldur Hafstað og Baldur Sigurðsson.
2006  Nokkrar athuganir á hlutföllum orðflokka í stuðlasetningu. Íslenskt mál og almenn  málfræði, 27. árg., bls. 171-188.
2006  Skólaþáttur. Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Hólar, Reykjavík, bls. 105-124.
2006  Afstaða kennara til samræmdra prófa í grunnskóla. Ásamt Sigurði Konráðssyni. Hrafnaþing 3. árg. bls. 141-152.
2006  Stuðlasetning í Pétursdrápu skoðuð m.t.t. aldurs. Lesið í hljóði fyrir Kristján  Árnason sextugan. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík,  bls. 166-169.
2005  Brestur í hvelfingunni. Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og verk hennar, bls.  204-215. Ritstjóri Ármann Jakobsson. JPV-útgáfa, Reykjavík.
2005  Bragfræði og málþroski. Hrafnaþing 2, bls. 53-64. Ritstjórar Anna Þorbjörg  Ingólfsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson og Veturliði Óskarsson.  Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
2005  Ljóðstafurinn s í íslenskum kveðskap. Són. Tímarit um óðfræði, 3. hefti bls. 59-85. Ritstjórar Kristján Eiríksson og Þórður Helgason.
2004  Bragfræðikennsla í grunnskólum. Hrafnaþing, 1. árg. bls. 86-95. Ritstjórar Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson og Veturliði Óskarsson. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.  
2003  Limrur. Són. Tímarit um óðfræði,  1. hefti bls. 73-87. Ritstjórar Kristján Eiríksson og Þórður Helgason.

Greinar um kennslufræði og skólamál (óritrýndar)

2010  Hljóðkerfisvitund og bragfræði. Skíma 2. tbl. 33. árg. bls. 20-22.
2006  „Systkynin horðu inn í blómskríddan garðinn.“ Skíma 1. tbl. 29. árg. bls. 51-55.
2005  Steinryk, yrkingar og unglingaveiki. Afmælisrit Foldaskóla bls. 6-7.
2004  English 101 Composition. Skíma 1. tbl. 27. árg. bls. 18.
2002  Hugleiðingar um málfræðikennslu í grunnskólum. Skíma 2. tbl. bls. 12-16.
2002 Í tengslum við grunnskólann. Skíma 1. tbl. bls. 9-11.
2001 Menningararfur við upphaf tuttugustu og fyrstu aldar. Skíma 2. tbl. bls. 10-15.
1997 Áherslubreytingar í málfræðikennslu á árunum 1948-1989. Skíma 2. tbl. bls. 31-36.

Óbirtar námsritgerðir

2004  Frá Braga til Steins. Óbirt meistaraprófsritgerð við heimspekideild Háskóla Íslands.
2000  Að kenna fornsögur við upphaf nýrrar aldar. Dæmi tekið af Hrafnkels sögu Freysgoða. Óbirt meistaraprófsritgerð við Kennaraháskóla Íslands.

Aðrar greinar, þættir og frásagnir

2008  Sláni af Jökuldal. Viðtal við Sigríði M. Ingimarsdóttur. Þræðir, Hrafnkell A. Jónsson, foringi og fræðimaður, Hólar, bls. 119-127.
2007  Framburður og stuðlun. Hrafnaþing, 4. árg. bls. 113-119. Ritstjórar Anna Sigríður Þráinsdóttir, Baldur Hafstað og Baldur Sigurðsson.
2007  Spúnhenda og rímfall á afmæli Önnu Þorbjargar. Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl 2007, bls. 64-69. Ritstjórar Anna Sigríður Þráinsdóttir og Veturliði Gunnar Óskarsson.
2006  Eðlisfræðitilraunir á Jökuldal á sjöunda áratugnum. Skemmtilegt fólk. Bókaútgáfan Æskan, bls. 100-106.
2006  Ævikvöld. Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Hólar, bls. 278-285.
2006  Skírnarsaga. Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Hólar, bls. 271-277.
2005  Kúturinn í stakkageymslunni. Sjómannablaðið Víkingur 3. tbl. 67. árg. bls. 10-14.
2005  Jólavísnaþrautir. Sjómannablaðið Víkingur 4. tbl. 67. árg. bls. 52-53
2005  Nytsemi hins tilvistarlausa – í Drangey. Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum  19. nóv. bls. 83-84.
2004  Vísnaþáttur. Skíma 1. tbl. 27. árg. bls. 33-36.
2003  Fáeinir punktar um Hrafnkels sögu, Íslandsklukkuna og Sigurð Konráðsson  fimmtugan. Fáfnis hjarta við funa steikir Sigurður Konráðsson fimmtugur 19.  ágúst 2003, bls. 72-76.
2001-2003  Höfuðstafir. Vísnaþættir sem birtust í Helgarblaði DV.
1999 Að gera svo öllum líki - í stuðlasetningu. Helgispjöll framin Helga Skúla Kjartanssyni fimmtugum. 1. febrúar, bls. 25-28.
1999 Um kvæðið Minni Fljótsdalshéraðs. Glettingur 1. tbl. bls. 41. (sjá auk þess  leiðréttingu í Glettingur 2. tbl. 1999, bls. 43.).
1995  Fjórar kjallaragreinar í DV (júlí-ágúst).
1992  Á bandarískum vinnumarkaði. Þingmúli, jólablað, 5. tbl. 16. árg. bls. 8 (frh. bls. 7).
1990 Tíu greinar um bragfræði (föstudagar frá 19.10.90 - 21.12.90). Þjóðviljinn.
1985  Það var sumarið 68. Afmælisrit UMFJ, bls. 26-30.
1964  Hugleiðingar um ljóðlist. Hrímnir, skólablað MA bls. 5.

Einstakar birtingar

Ljóð
2015  Aldrei á minni löngu ævi hef ég séð svona stórt lík. Són. Tímarit um óðfræði, 13. hefti bls. 5 (Sónarljóð).
2014  Lagarfljótsormurinn. Flökkuskinna. Bókmenntir fyrir miðstig, bls. 84-87. Námsgagnastofnun, Kópavogi. 
2008. Aðventuljóð. Kirkjuritið 74. árg. 2. tbl.  bls. 3.
2007  Mold. Úr steinaríkinu, bls. 69-70.
2006   Nokkrar svipmyndir IX (án heitis). Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Hólar, Reykjavík  bls. 101.
2006  Gömul hjón. Römm er sú taug. Fimmtíu sumur í Hrafnkelsdal. Hólar, Reykjavík, bls. 269-270.
2006  Krýsuvík. Kraftur í Krýsu. Hólar, Reykjavík. (Áður birt í Víst var það hægt, sögu Krýsuvíkursamtakanna 1996) bls. 17.
2005  Variation. (Ásamt Jósep Ó. Blöndal) Á sprekamó. Afmælisrit tileinkað Helga  Hallgrímssyni náttúrufræðingi sjötugum, 11. júní 2005, bls. 207-209.
2003 Aðventuljóð, Jörð, Darviskt ljóð, Draumur, Jarðrím. Skáldaval. Stoð og styrkur,  Reykjavík, bls. 131-137.
2003  Skálda kemur heim. Verkfall ríkisstarfsmanna 1984 (án heitis) Gorbi minn gamli (án heitis). Austfirsk skemmtiljóð. Hólar bls. 91-93.
2002  Ærslatexti ætlaður til söngs í veislum, ortur til heiðurs Baldri Sigurðssyni fimmtugum. Fátt mun ljótt á Baldri Sigurðssyni fimmtugum 8.9.02. Meistaraútgáfan, Þaralátursfirði bls 67.
2002  Úr grunnskólanum á háskólastig. Einn lítill diktur um hamingjukvak frelsaðrar
kennarasálar. Smiðjubelgur – fréttabréf Menntasmiðju KHÍ, 10. 8. bls. 4.
2001 Aðventuljóð. Dalamót bls. 18.
2000 Goðfáksins aldurtili. Þá hneggjaði Freyfaxi. Háskólaútgáfan, Reykjavík, bls. 188.
2000  Hagvöxtur. Heilsufræði. Brúin út í Viðey. Miðgarður, Reykjavík bls. 83-84.
1999 Römm er sú taug. Til þín. Uggvekja. Síðustu mínúturnar. Stjörnukveld. Krossar
og staðreyndir. Raddir að austan, ljóð Austfirðinga. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, bls. 274-277.
1998 Á Kili 1780. Reynistaðabræður. Íslenskur annáll ehf., Reykjavík, bls. 180-181.
1998 Síðustu mínúturnar. Skrudda, námsbók í móðurmáli. Námsgagnastofnun,  Reykjavík, bls. 117.
1998 Málsbætur Flosa (án heitis). Lykillinn að Njálu. Vaka-Helgafell, Reykjavík, bls.  244.
1996 Vísa. Höskollu gefið, Höskuldur Þráinsson fimmtugur, afmælisrit Höskuldar  Þráinssonar, Reykjavík, bls. 2.
1996 En ég held samt áfram. Lífið sjálft. Happdrætti SÍBS, Reykjavík, bls. 106.
1996. Krýsuvík. Víst var það hægt. Saga Krýsuvíkursamtakanna. Krýsuvíkurforlagið,  bls.10.
1996 Krossar og staðreyndir. Blánótt. Listahátíð í Reykjavík, Mál og menning,  Reykjavík, bls. 13.
1996 Skýrsla um kynlíf. Félagsfræði e. Þórunni Friðriksdóttur. IÐNÚ, Reykjavík, bls.  106.
1996 Síðsumar. Rof. Skíma 2. tbl. 35. árg. bls. 35.
1995 Aðventuljóð. ÖBÍ fréttabréf. Öryrkjabandalag Íslands, Reykjavík, bls. 39.
1994 Ó, ljúfa steinöld. Blákápa, lestrarbók I. Námsgagnastofnun, Reykjavík, bls. 117.
1992 Úr verðbólguþrymlum (án heitis). Gunnlaugur V. Snævarr og Jón Norland. Íslenska, kennslubók í málvísi og ljóðlist. Útg. höfundar, Reykjavík, bls. 178 og 182.
1989  Við Drekkingarhyl. Ljóðspeglar. Námsgagnastofnun, Reykjavík,  bls. 152.
1986. Kvíðaslagur. Krókarefur, 1. tbl. 1. árg., bls. 21.
1985  Erfiljóð eftir löngu dauðan hund. Afmælisrit UMFJ, bls. 31.
1983  Í Dölum. Breiðfirðingur, 41. ár, bls. 132-133.
1983  Kæri Guðmundur Óli. Bókaormurinn 8, bls. 9.
1969  Hafið. Ástarljóð. Nýr Grettir, bls. 78-79.
1968  Leikur. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 8.
1965  Gull í tá. Verkamaðurinn 22. jan., Akureyri, bls. 4.


Sögur
2000  Einangrun. Brúin út í Viðey. Miðgarður, Reykjavík bls. 77-82.
1999 Úr togveiðisögu. Sjómannadagsblað Austurlands, bls. 86-91.
1986. Þótt náttúran sé lamin með lurk. Krókarefur,  1. tbl. 1. árg. bls. 30-31.
1984 Vonbrigði. Haukur í horni, bók AB-félaga. Almenna bókafélagið, Reykjavík, bls.  131-137.

Skrá um einstakar birtingar er ekki tæmandi. Auk þess sem hér er tínt til hefur birst eftir mig fjöldi greina, sagna og ljóða í blöðum og tímaritum, auk ljóðaþátta og smásagna fyrir útvarp.