Til landsins

Kært afdrep
er grýtt hlíðin
grátbólgnum sveini,
sem hjúfrar sig
upp að stórum
jarðgrónum steini.

(Ísland í myndum ´95)