Kennslubækur

Hér getur að líta kennslubækur Ragnars Inga.

 

visnaverkefni

Vísnaverkefni

Útgáfuár: 2002
Útgefandi: Hólar

Æfingabók í vísnagerð, 40 orðavísursem hefur verið ruglað og þær á svo að setja saman aftur


hugtakarolla

Hugtakarolla

Útgáfuár: 2001
Útgefandi: Hólar

Hér eru skýrð yfir 100 hugtök

úr bragfræði og bókmenntum;
skrifuð fyrir 10. bekk grunnskólans (meðhöf. Þórður Helgason)


gullvor1

Gullvör 1

Útgáfuár: 2001
Útgefandi: Hólar (áður höf.)

Kennslubók í málfræði
fyrir 8. bekk grunnskólans


gullvor2

Gullvör 2

Útgáfuár: 2001
Útgefandi: Hólar (áður höf.)

Kennslubók í málfræði fyrir
9. bekk grunnskólans


gullvor3

Gullvör 3

Útgáfuár: 2001
Útgefandi: Hólar (áður höf.)

Kennslubók í málfræði fyrir
10. bekk grunnskólans


hrafnkels_saga_freysgoda

Hrafnkelssaga Freysgoða

Útgáfuár: 2000
Útgefandi: Iðnú

Útgáfan er sniðin fyrir
grunnskóla,
8. - 10. bekk


kennarahandbok

Kennarahandbók
með Hrafnkels sögu
Freysgoða

Útgáfuár: 2000
Útgefandi: Iðnú

Kennslufræði, verkefni,
kort o.fl.


ljod_i_tiunda

Ljóð í tíunda

Útgáfuár: 1998
Útgefandi: Iðnú

Kennslubók í ljóðfræðum, sniðinn fyrir 10. bekk grunnskólans


gunnlaugs_saga_ormstungu

Gunnlaugs saga ormstungu

Útgáfuár: 1998
Útgefandi: Foldaskóli

Snöggunnin bráðabirgða-
útgáfa til að bjarga brýnni
þörf. Hér birtist textinn ásamt
orða- og vísnaskýringum

ÓFÁANLEG
suttungur1_kennslubok

Suttungur 1
Kennslubók í bragfræði

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Hér er fjallað um grunnatriði
bragfræðinnar og sýnd dæmi

Sjá nánar


suttungur1_itarefni

Suttungur 1
Ítarefnishefti

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Valdar vísur af ýmsum gerðum
til að nota við kennsluna
Sjá nánarsuttungur1_leidbeiningar

Suttungur 1
Kennsluleiðbeiningar

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Hér er reynt að leiðbeina
kennurum við bragfræðikennsluna
Sjá nánar


suttungur2_kennslubok

Suttungur 2
Kennslubók í bragfræði

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Grunnatriði bragfræðinnar. Hér eru flóknari og dýrari hættir teknir fyrir ásamt fornháttunum
Sjá nánar


suttungur2_itarefni

Suttungur 2
Ítarefnishefti

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Valdar vísur af ýmsum
gerðum til að nota við kennsluna
Sjá nánar

suttungur2_leidbeiningar

Suttungur 2
Kennsluleiðbeiningar

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Iðnú

Hér er reynt að leiðbeina kennurum í bragfræðikennslunni
Sjá nánar


eiriks_saga_vidforla

Eiríks saga víðförla

Útgáfuár: 1993
Útgefandi: Iðnú

Útgáfan er sniðin fyrir
grunnskólann, ekki hvað
síst 8. bekk m.t.t.
fermingarfræðslunnareiriks_saga_vidforla_itarefni

Eiríks saga víðförla
Ítarefnishefti

Útgáfuár: 1993
Útgefandi: Iðnú

Hér eru ýmsir textar sem
hægt er að nota með sögunni
þegar hún er kenndeiriks_saga_vidforla_kennarahefti

Eiríks saga víðförla
Kennarahefti

Útgáfuár: 1993
Útgefandi: Iðnú

Kennsluleiðbeiningar


bogu_bokin

Bögubókin

Útgáfuár: 1990
Útgefandi: Iðnú

Kennslubók í bragfræði
fyrir framhaldsskóla
bragfraedi

Bragfræði

Útgáfuár: 1986
Útgefandi: Námsgagnastofnun

Fjallar um einföldustu gerð ferskeytlunnar. Sýnt er með dæmum hvernig vísan byggist upp um leið og reglur eru útskýrðar